
Papco
Papco er fyrirtæki á fyrirtækjamarkaði, með rekstrarvörur af öllum toga. Fyrirtækið er með 2 starfsstöðvar, í Reykjavík og á Akureyri.
Reykjavík - Sölufulltrúi, 25 ára og eldri
Papco hf auglýsir eftir þjónustu- og sölufulltrúa á hreinlætisvörum.
Starfið felst í að þjónusta viðskiptavini og afla nýrra, afgreiðsla í verslun, símsvörun og önnur tilfallandi störf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku og sé ófeiminn við áskoranir.
Fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.
Vinnutími 08-16, en 08-15:15 á föstudögum.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur Þórður í síma 660-6700.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala og þjónusta ásamt öðrum tilfallandi störfum
Advertisement published3. September 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stórhöfði 42, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityAmbitionIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi
Álfaborg ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Metnaðarfullur SÖLU- og tæknifulltrúi
Boðtækni ehf

Sölufulltrúi í hlutastarfi
Slippfélagið ehf

Sölustarf / hlutastarf
DÚKA

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Viðskipta- og verkefnastjóri
APRÓ

Sölu- og markaðsstjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Kvöld og helgarvinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret