Rafal ehf.
Rafal ehf.
Rafal ehf.

Rafvirkjar og rafveituvirkjar óskast

Vilt þú vera hluti af okkar skemmtilega teymi þar sem er líf og fjör og takast á við spennandi áskoranir með okkur?

Rafal fer ört stækkandi en vill leggja áherslu á að vera lifandi og skemmtilegur vinnustaður fyrir fólk á öllum aldri, þar sem starfsfólk upplifir sig sem mikilvægan hluta af stórri og metnaðarfullri stefnu Rafal.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, viðgerðir og eftirliti með rafbúnaði.
  • Þekkja mismunandi raflagnaefni og til hvers konar raftækja, rafvéla, iðntölvustýringa, stýribúnaðar og forritanlegra raflagnakerfa.
  • Verkefni séu unnin skv. gæða- og öryggismarkmiðum
  • Þróa ferla og stöðugar umbætur
  • Jákvæð og uppbyggileg samskipti við samstarfsmenn og viðskiptavini
  • Verk sem geta verið unnin m.a á verkstæðum, í nýbyggingum, í farartækjum, í orkufyrirtækjum, iðnfyrirtækjum og iðjuverum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
  • Reynsla af rafvirkjastörfum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góðir samstarfshæfileikar
  • Ríka öryggisvitund
  • Sjálfstæði í starfi og getur leiðbeint öðrum
  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri
  • Bílpróf
  • Meiraprófs- og vinnuvélaréttindi er kostur
Fríðindi í starfi

Niðurgreiddur hádegismatur, íþróttastyrkur og árlegar heilsufarsmælingar

Advertisement published17. October 2024
Application deadline17. November 2024
Language skills
IcelandicIcelandicExpert
Location
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Eletricity distributionPathCreated with Sketch.Electrician
Professions
Job Tags