GEA Iceland ehf.
GEA Iceland ehf.

Vélfræðingur

GEA Iceland ehf óskar eftir að ráða sjálfstæðan og kraftmikinn einstakling til starfa.

Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Leitað er eftir aðila sem er með góða þjónustulund, búsettur á höfuðborgarsvæðingu og er reiðubúinn að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga víðs vegar um landið en einnig utan landsteinana.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og viðgerðir á skilvindum
  • Framkvæmd á reglulegu viðhaldi skilvinda
  • Viðbrögð við útköllum
  • Kennsla og þjálfun viðskiptavina og starfsfólks þeirra
  • Sækja þau námskeið sem fyrirtækið krefur
  • Önnur tilfallandi fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. vélstjóramenntun, vélfræðingur eða sambærilegt
  • Starfsreynsla til sjós er kostur
  • Reynsla af flóknu umhverfi vélbúnaðar
  • Þekking á rafmagnsfræðum og iðntölvum
  • Þekking og reynsla af skilvindum er mikill kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð, sterk þjónustulund og góð samskiptahæfni
  • Frammúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
  • Kunnátta á öðru Norðurlandamáli mikill kostur
  • Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi

Í boði eru samkeppnishæf laun, möguleiki á framþróun í starfi, vinnutengd fríðindi og gott starfsumhverfi.

Advertisement published17. October 2024
Application deadline15. November 2024
Language skills
EnglishEnglishVery good
IcelandicIcelandicVery good
Location
Dalvegur 16a, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags