
Smith & Norland hf.
Smith & Norland var stofnað árið 1920.
Smith & Norland sérhæfir sig í innflutningi og sölu rafbúnaðar á mjög breiðu sviði.
Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Raflagnaefni, rafstrengir, ljósabúnaður, lágspennurofabúnaður, heimilistæki. Auk þess má nefna umferðarstjórnbúnað, öryggistæki fyrir flugvelli, búnað fyrir veitur og orkuframleiðslufyrirtæki og lækningartæki.
Meðal samstarfsfyrirtækja Smith & Norland má nefna Siemens, Bosch, Gaggenau, BSH, Rittal, Fagerhult, Voith Hydro, OBO Bettermann, Hensel, Nexans og fl.

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Við leitum að rafvirkja til sölumannsstarfa í rafbúnaðardeild okkar í Nóatúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á raflagnaefni og ýmsum öðrum rafbúnaði.
- Ráðgjöf til viðskiptavina.
- Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð fag- og efnisþekking og reynsla af rafvirkjastörfum.
- Áhugi á sölustörfum og mannlegum samskiptum.
- Röskleiki, samvinnulipurð og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi.
Advertisement published2. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Nóatún 4, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ElectricianIndependenceSalesTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Söluráðgjafi hjá Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Rafvirki
Veitur

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu