
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Rafvirki í Hafnarfirði
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Helstu verkefni felast í viðhaldi og eftirliti ásamt nýframkvæmdum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýframkvæmdir – tenging, háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald- lagfæringar á dæmingum í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
- Eftirlit á búnaði rafmagnssviðs – skráning á dæmingum
- Bilanaleit - sónun og innmælingar strengja
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
- Samskiptahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Ökuskírteini
- Hreint sakavottorð
Advertisement published27. June 2025
Application deadline5. August 2025
Language skills

Required
Location
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsElectricianIndependenceJourneyman license
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Rafvirki
Enercon

Raflost ehf óskar eftir rafvirkja!
Raflost ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Leggðu línurnar með okkur - verkefnaumsjón heimlagna
Rarik ohf.

Rafeindavirki á verkstæði
Luxor

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn