Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Ræsting á skurðstofu

Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi óskar eftir að ráða starfskraft í ræstingu á skurðstofu.

Um 60-80% stöðu er að ræða, eða eftir samkomulagi og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sér um ræstingu á því svæði sem honum eru falin samkvæmt verklýsingu á hverjum stað.
  • Tekur þátt í daglegum hreingerningum og aðalhreingerningum eftir því sem við á.
  • Gengur vel um ræstivagninn, heldur honum hreinum og sér um að allt sé á honum sem þarf til daglegrar notkunar
  • Fer eftir fyrirmælum um sóttvarnir þegar það á við.
  • Kemur fram við skjólstæðinga og starfsfólk af virðingu.
  • Aðstoðar við aðlögun og kennslu nýrra starfsmanna.
  • Situr námskeið um ræstingar og sýkingavarnir þegar það er í boði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Samviskusemi og góðir samstarfshæfileikar. 
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. 
  • Íslenskukunnátta er æskileg.
Advertisement published8. January 2025
Application deadline20. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
Location
Merkigerði 9, 300 Akranes
Type of work
Professions
Job Tags