
Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.

Quality Assurance Specialist - Batch Record Reviewer
Rýni á lotuskrám – Gæðasérfræðingur (English below)
Áttu auðvelt með að sýna nákvæmni, skipulagshæfni og drifkraft? Þá gætir þú verið lykilaðili í öflugu gæða- og framleiðsluteymi hjá okkur. Alvotech er leiðandi líftæknifyrirtæki sem vinnur að því að gera líftæknilyf aðgengilegri fyrir sjúklinga um allan heim.
Helstu verkefni:
- Yfirfara lotuskrár (framleiðsluskýrslur) í samræmi við GMP reglur og innri verklagsreglur.
- Tryggja að öll gögn séu rétt og fullnægjandi áður en vörur eru samþykktar til afhendingar.
- Samstarf við framleiðslu, gæða- og skjaladeildir til að tryggja samræmi og lausn frávika.
- Stuðla að stöðugum umbótum innan gæðaferla og taka þátt í innri og ytri úttektum.
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun í lífvísindum, lyfjafræði, efnafræði eða skyldum greinum er æskileg.
- Reynsla af gæða- eða framleiðslustarfi í lyfjaiðnaði er æskileg.
- Góð þekking á GMP og skjölunarkerfum er æskileg.
- Nákvæmni, greiningarhæfni og góður samstarfsvilji.
- Færni í ensku í ræðu og riti.
(English)
Batch Record Reviewer – Quality Specialist
Are you detail-oriented, organized, and driven? You could be a key contributor to our dynamic quality and production team. Alvotech is a leading biopharmaceutical company dedicated to making biologic medicines more accessible to patients worldwide.
Your Role at Alvotech:
- Review and approve batch manufacturing records to ensure accuracy, completeness, and compliance with GMP and internal standards.
- Coordinate with production, quality assurance, and documentation teams to resolve discrepancies and ensure timely release of product.
- Document record status and contribute to continuous improvement of batch review processes.
- Support audit readiness by maintaining robust documentation practices and participating in internal and external inspections.
Qualifications:
- Bachelor's degree in life sciences, pharmaceutical sciences, chemistry, or related field is preferred.
- Experience in a GMP-regulated pharmaceutical or biotech environment is preferred.
- Thorough understanding of Good Manufacturing Practices and documentation systems is preferred.
- High level of accuracy, accountability, and ability to work independently within deadlines
- Strong written and verbal communication skills in English.
Advertisement published19. August 2025
Application deadline2. September 2025
Language skills

Required
Location
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Analytical skillsHuman relationsPrecisionPlanning
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (9)

Tæknimaður við efnafræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Viðskiptastjóri
Vistor

Skjalasérfræðingur í lyfjaframleiðslu - Documentation Coordinator
Alvotech hf

Sérfræðingur / Scientist - Potency and Binding
Alvotech hf

Reynslumikill Sérfræðingur / Senior Scientist - Potency & Binding
Alvotech hf

Rannsóknartæknir
BM Vallá

QA senior specialist
Alvotech hf

Lyfja - Ert þú næsti lyfjafræðingur Lyfjuliðsins?
Lyfja

Sr. Lab Management Scientist
Alvotech hf