Securitas
Securitas
Securitas

Pípari

Við hjá Securitas erum að leita að pípara sem er til í að slást í snjallmælateymið okkar.
Securitas leitar af metnaðarfullum starfskrafti til að takast á við spennandi verkefni sem snýst um að færa fólki og fyrirtækjum nýja tækni inn fyrir þeirra dyr, með því að skipta út eldri gerðum mæla fyrir snjallmæla. Í boði er fullt starf.

Ef þú...
  • Hefur reynslu í pípulögnum.
  • Býrð yfir mikilli þjónustulund.
  • Hefur metnað.
  • Leitar úrræða og lausna.
  • Hefur kunnáttu í íslensku eða ensku.
... þá erum við að leita af þér!

Securitas leggur mikla áherslu á kennslu og þjálfun fyrir allt starfsfólk sem og margvísleg tækifæri til starfsþróunar.

Starfið hentar fyrir öll kyn sem eru með hreint sakavottorð og gilt ökuskírteini.

Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er öllum umsóknum svarað.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Viktorsdóttir, deildarstjóri sérverkefna, í síma 580-7000.

Engilsh version
Are you looking for an exciting opportunity as a plumber in Iceland?

Look no further!
We are expanding our excellent team of plumbers in our speciality projects.
We are installing smart meters, a new technology to households and firms. As an plumber you will be visiting individuals in their home and companies to replace older water meters with new smart meters, which will automatically feed into a business system.

Do you have the following qualifications?
  • Certification or experience as a plumber.
  • Good computer skills.
  • Ability to show ambition and initiative when tackling challenging projects.
  • Service-minded.
  • The ability to speak, read and/or write in Icelandic and/or English.

Then we are looking for you!

Securitas emphasizes teaching and training for all employees and various opportunities for professional development.

The position is suitable for all genders with a clean criminal record. Applications should be submitted through the Securitas website. All applications are confidential and will be responded to.

Application will be accepted until the 29th of January.

For further information please contact the department head, Sigrún Viktorsdóttir, 580-7000.
Fríðindi í starfi
  • Fatnaður og verkfæri
  • Fimm stjörnu mötuneyti með matreiðslumeistara og matráði
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þeirri þekkingu sem til þarf
  • Öflugt starfsmannafélag
  • Samgöngustyrkur
Advertisement published15. January 2025
Application deadline29. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Very good
EnglishEnglish
Optional
Very good
Location
Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PlumberPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags