
Esja Gæðafæði
Óskum eftir vönum starfsmanni í kjötskurð
Okkur vantar öflugan starfsmann í ferskvinnsludeild fyrirtækisins sem getur hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða hreinsun á nauðavöðvum og önnur tilfallandi störf í deildinni
Starfið er lifandi og skemmtilegt og mikið um að vera þar sem fyrirtækið er ört vaxandi.
Við leitum eftir einstaklingi í 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hreinsun á nautavöðvum
- Kjötskurður
- Tiltekt og þrif eftir þörfum.
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla í kjötskurði
- Stundvísi og góð framkoma
- Snyrtimennska
- Geta unnið undir álagi
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Íþróttastyrkur
Advertisement published30. April 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityPunctualWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Framleiðslustarf - Með áherslu á pökkun
Hnýfill - Reykhús og Fiskvinnsla

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Prentun og frágangur skiltagerð / Printer for signmaking
Merking ehf

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Garri óskar eftir þjónustufulltrúa í öryggis- og eignaumsjón
Garri

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf

Vinna við hellulagnir og jarðvegsvinnu
Mostak

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf