
Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á gæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingarekstur, hótel, fyrirtæki og stofnanir.
Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi og erum vakandi fyrir nýjungum á markaði, vöruframboði og tæknilausnum. Við leggjum áherslu á sjálfbærni, stöðugar umbætur, ábyrga stjórnarhætti og eflingu mannauðs, með gildi Garra að leiðarljósi. Hjá Garra starfa um 80 manns.
Garri óskar eftir þjónustufulltrúa í öryggis- og eignaumsjón
Viltu verða hluti af frábæru teymi?
Við leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum, býr yfir metnaði til að veita framúrskarandi þjónustu og hefur góða öryggisvitund. Hjá okkur færðu tækifæri til tileinka þér nýja færni og starfa í skemmtilegu og stuðningsríku umhverfi þar sem heiðarleiki, áreiðanleiki og ástríða eru höfð að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning á tækjum og búnaði hjá viðskiptavinum
- Viðhald og önnur verkefni í húsnæði Garra
- Þátttaka í þrifateymi vöruhúss
- Reglubundið eftirlit með innréttingum og búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæð framkoma
- Kostur ef viðkomandi er laghentur og hefur reynslu af viðhalds- eða smíðavinnu
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Góð öryggisvitund
- Nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð færni í íslensku og ensku.
Fríðindi í starfi
- Afsláttur af vörum Garra
- Íþróttastyrkur eftir sex mánaða starf
- Símastyrkur
Advertisement published29. April 2025
Application deadline8. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Building skillsPositivityHuman relationsDriver's licenceDeliveryMeticulousness
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Prentun og frágangur skiltagerð / Printer for signmaking
Merking ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkamenn | Workers
Glerverk

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.