
Gísli Jónsson ehf.
Gísli Jónsson ehf. hefur verið starfandi á Akranesi síðan 1995. Í dag eru helstu verkefni fyrirtækisins leiga á vinnulyftum og tækjum, bílaflutningar og ýmiskonar verktakavinna.
Óskum eftir starfsmanni á verkstæði
Óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði okkar á Akranesi. Viðkomandi þarf að vera með góða reynslu af viðgerðum og viðhaldi bifreiða og vinnuvéla.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir og almennt viðhald á vinnuvélum og bifreiðum á starfsstöð á Akranesi.
- Viðhaldsverkefni á vélum og tækjum utan starfsstöðvar (á Akranesi og nágreni).
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun/bifvélavrikjun.
- Reynsla af viðgerðum vinnuvéla og bifreiða.
- Sjálfstæði og vandvirkni í vinnubrögðum.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Snyrtimennska og reglusemi.
- Ökuréttindi.
- Íslenskukunnátta.
Advertisement published23. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required
Location
Ægisbraut 13, 300 Akranes
Type of work
Skills
MechanicHonestyPositivityHuman relationsConscientiousIndependencePlanningMeticulousnessIndustrial mechanics
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sumarstarfsmaður í framleiðslu/smiðju
Klaki ehf

Starfsmaður í þjónustu og viðgerðarstarf
Dynjandi ehf

Bifvélavirki/Mechanics
Blue Car Rental

Kælivélamaður / Vélfræðingur
Hitastýring hf.

Starfsmaður á verkstæði AVIS í Reykjanesbæ
Avis og Budget

Aðstoðarmaður á skrifstofu og bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Bifvélavirki
Toyota Selfossi

Bifvélavirki eða starfsfólk með reynslu
Max1 Bílavaktin

Campervan Mechanic
Indie Campers

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík -
Dekkjahöllin ehf

Bifvélavirki - Eðalbílar
Eðalbílar ehf.

Bifvélavirki - Car mechanic
BJB-motors