
Hitastýring hf.
Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir ráðgjöf, sölu og þjónustu á loftræstikerfum, hitakerfum, kælikerfum fyrir tölvu- og tæknirými, rakakerfum, iðnaðarsjálfvirkni ofl. Hitastýring annast þjónustu á hita- og loftræstikerfum fyrirtækja og stofnana um allt land og annast sölu, uppsetningu og þjónustu á kælikerfum fyrir tölvurými fyrirtækja og stofnana, tæknirými fjarskipta- og dreifikerfa.

Kælivélamaður / Vélfræðingur
Hitastýring hf. óskar eftir að ráða kælivélamann / vélfræðing til að sinna þjónustu á kælikerfum fyrir gagnaver tölvu- og tæknirými, hita- og loftræstkerfum fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Reglubundið eftirlit kælikerfa og loftræstikerfa
- Uppsetning á kælikerfum og loftræstikerfum
- Viðhald og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðmenntun og reynsla af vinnu við vél- og tæknibúnað
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published27. February 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required
Location
Ármúli 16, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Vélvirki
Alkul ehf

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Vélfræðingar
Jarðboranir

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Ráðagóðir rafvirkjar í Borgarnesi
RARIK ohf.