
Ritari
Ritari býður upp á heildarlausnir í skrifstofurekstri. Við leitumst við að aðstoða fyrirtæki og rekstraraðila við að ná fram hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Við leggjum áherslu á góða persónulega þjónustu, gagnkvæmt traust og góð samskipti.
Við sérhæfum okkur á sviði ritaraþjónustu, símsvörunar, úthringinga og bókhaldsþjónustu.
Óskum eftir heilbrigðisgagnafræðingi
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Ritari leitar eftir jákvæðum og drífandi einstakling í læknaritun fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.
Mjög fjölbreytt starf í skemmtilegu umhverfi.
Leitað er eftir starfsmanni í 40-70% stöðu með möguleika á meiri vinnu.
Ritari býður upp á heildarlausnir í skrifstofurekstri. Við leitumst við að aðstoða fyrirtæki og rekstraraðila við að ná fram hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Við leggjum áherslu á góða persónulega þjónustu, gagnkvæmt traust og góð samskipti.
Við sérhæfum okkur á sviði ritaraþjónustu, símsvörunar, úthringinga og bókhaldsþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Læknaritun
- Tilfallandi ritarastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa er gerð á að viðkomandi hafi lokið námi í læknaritun eða heilbrigðisgagnafræði
- Krafa er gerð á að viðkomandi hafi löggilt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur
- Góð íslenskukunnátta bæði í ritun og tali
- Lipurð í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund
- Dugnaður, frumkvæði og jákvæðni.
Advertisement published14. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills

Required

Optional
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags