Heilsustofnun NLFÍ
Heilsustofnun NLFÍ
Heilsustofnun NLFÍ

Innlagnaritari óskast til starfa

Staða heilbrigðisgagnafræðings er laus til umsóknar. Önnur heilbrigðismenntun kemur einnig til greina. Starfshlutfall er 80% eða eftir samkomulagi. Starfið felst í innskráningum dvalargesta og læknaritun.

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Heilbrigðisgagnafræðingur eða önnur heilbrigðismenntun

·         Góð hæfni í mannlegum samskiptum

·         Skipulagshæfni og frumkvæði

Fríðindi í starfi

Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu
er í boði hollt og gott grænmetisfæði.

Advertisement published7. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Grænamörk 10, 810 Hveragerði
Type of work
Professions
Job Tags