
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Egilsstöðum - verslunarstjóri
Ertu leiðtogi með áhuga á framúrskarandi þjónustu og góðum árangri? Nettó á Egilsstöðum leitar að öflugum og virkum verslunarstjóra.
Vilt þú vera hluti af framúrskarandi liði og nýta hæfileika þína?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Leiðtogi í hópi starfsfólks
- Ráðningar og þjálfun í verslun
- Stjórna markaðs- og sölumálum í verslun
- Stýra vöruflæði í verslun
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Ábyrgð á rekstri verslunar með öllu sem það inniheldur
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Gott skipulag og skilningur á rekstri
- Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið skjótt ákvarðanir
- Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að þróast í starfi
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Advertisement published17. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Egilsstaðir, 701 Egilsstaðir
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Starfsmaður í móttöku og þrif
CrossFit Reykjavík

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Sölufulltrúi heildsölu
Ásbjörn Ólafsson

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Afgreiðslustarf í skóverslun í miðbænum
Fló ehf.

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Skeifunni
Flügger Litir

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Liðsfélagi á lager
Marel

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Lagerstarfsmaður
Toyota

Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Dineout
Dineout ehf.