Stratus EEG
Stratus EEG

Netöryggi og kerfisstjórn

Kvikna Medical vinnur að sölu og þróun á búnaði fyrir heilalínurit (EEG) og eru viðskiptavinir um allan heim. Kvikna Medical var fyrsta fyrirtækið á markaðinum til þess að bjóða upp á skýlausn fyrir heilalínurit. Við leitum að reyndum kerfisstjóra til þess að annast öryggismál, daglegan rekstur og umbætur á skýinu.

Umsækjandi þarf að hafa verulega reynslu og þekkingu á netöryggi /cyber security, Windows Server og skýlausnum, vera góður að finna lausnir og hafa góða þjónustulund. Ennfremur er gerð krafa um að tala og skrifa góða ensku.

Kvikna Medical stefnir að ISO 27001 vottun á næstu misserum og mun starfsmaðurinn taka þátt í þeirri vinnu.

Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf í alþjóðlegu umhverfi.

Kvikna Medical is engaged in the sale and development of equipment for clinical EEG, with customers worldwide. Kvikna Medical was the first company on the market to offer a cloud solution for EEG. We are looking for an experienced system administrator to manage security, daily operations, and improvements in the cloud.

The applicant must have substantial experience and knowledge in cybersecurity, Windows Server, and cloud solutions, be good at problem-solving, and have strong customer service skills. Furthermore, the candidate is required to speak and write good English.

Kvikna Medical aims for ISO 27001 certification in the coming months, and the employee will participate in that work.

This is an exciting and challenging job in an international environment.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Netöryggismál (cyber security)
  • Daglegur rekstur og endurbætur á skýþjónustu.
  • Umsjón með innanhússkerfum.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • BS gráða í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegt nám.
  • Reynsla af Microsoft Windows Server.
  • Reynsla í notkun AWS, Azure eða Google skýja.
  • Mjög góð enskukunnátta.
  • Þekking Microsoft failover clustering er kostur.
  • Þekking á virtualization, t.d. Azure Stack HCI, HyperV er kostur.
  • MCP gráður eru kostur.
Advertisement published17. October 2024
Application deadline18. November 2024
Language skills
EnglishEnglishVery good
Location
Lyngháls 9, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags