
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.
Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.

Móttökuritari SÁÁ
Staða móttökuritara hjá SÁÁ er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Vinnutími á göngudeild SÁÁ: 08:00-16:00, 36 klst. vinnuvika, stytting alla föstudaga eða við nánari útfærslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, móttaka og úrvinnsla fyrirspurna.
- Afgreiðsla og þjónusta við skjólstæðinga.
- Bókun skjólstæðinga í þjónustu á göngudeild.
- Ýmis önnur verkefni sem til falla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða samsvarandi menntun.
- Gott vald á íslensku og ensku.
- Almenn og góð tölvukunnátta er skilyrði.
- Góð samskiptahæfni, rík þjónustulund, samviskusemi og nákvæmni.
- Kostur að hafa unnið við sambærileg störf áður
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími. Laun samkvæmt kjarasamningi VR.
Advertisement published13. August 2025
Application deadline20. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Stórhöfði 45, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsPhone communicationEmail communicationConscientiousCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt

Móttökuritari á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Heilbrigðisgagnafræðingur óskast á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Fjármálaráðgjafi í Borgartúni
Landsbankinn