
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Fjármálaráðgjafi í Borgartúni
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í starf fjármálaráðgjafa í útibúi Landsbankans í Borgartúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking á fjármálum er kostur
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð nálgun
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Advertisement published12. August 2025
Application deadline24. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 33
Type of work
Skills
ProfessionalismHuman relationsAmbitionConscientiousPunctualCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Við leitum að liðsauka í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota

Móttökuritari SÁÁ
SÁÁ

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Tjónaráðgjafi í tjónaþjónustu
VÍS