Hitt húsið
Hitt húsið

Millistjórnandi - Jafningjafræðsla Hins Hússins 2025

Jafningjafræðsla Hins Hússins auglýsir eftir ábyrgum, jákvæðum og metnaðarfullum millistjórnanda í starf Jafningjafræðslunnar. Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið.

Helstu verkefni og ábyrgð

Utanumhald og skipulag á starfi Jafningjafræðslunnar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf og/eða sambærileg menntun
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Skipuleggja og vinna að verkefnum með og fyrir ungt fólk
  • Vera góð fyrirmynd
  • Æskilegt er að hafa reynslu af Jafningjafræðslunni eða sambærilegu starfi.
Advertisement published28. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hitt Húsið, Rafstöðvarvegur 7
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Public speakingPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relations
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags