
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Við leitum að öflugum og áreiðanlegum meiraprófsbílstjóra, með minnst 2 ára reynslu af akstri með tengivagn (CE). Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af akstri með forsteyptar einingar og í akstri veggjavagna.
Starfið felst að stærstum hluta í akstri með vörur fyrirtækisins til viðskiptavina, sækja efni í námur og vinna við/ aðstoð við lestun og losun á vörum. Því er mikilvægt að starfsmaður sé sveigjanlegur og tilbúinn í fjölbreytt verkefni. Kostur ef viðkomandi hefur vinnuvélaréttindi s.s. C - brúkrani, J - lyftari -10 tonn og I - dráttartæki).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur með vörur (forsteyptar einingar) til viðskiptavina
- Lestun og losun
- Sækja efni í námur
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Vinna á lagersvæði þegar ekki verkefni við akstur
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C og réttindi til að keyra með tengivagn CE
- Vinnuvélaréttindi (C, J og I ) kostur
- Minnst 2 ára reynsla af akstri með tengivagn
- Skipulag, dugnaður og áreiðanleiki
- Jákvæðni, þjónustulund og samskiptahæfni
- Íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published16. June 2025
Application deadline20. July 2025
Language skills

Required
Location
Koparhella 5
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Pikkoló sendill óskast!
Pikkoló ehf.

Vestmannaeyjar - Meiraprófsbílstjóri
Skeljungur ehf

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Spennandi tækifæri fyrir bílstjóra!
Dive.is

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík