PLAY
PLAY
PLAY

Manager Safety

PLAY leitar að Manager Safety til að gegna lykilhlutverki í flugöryggisstjórnunarkerfi félagsins, með áherslu á söfnun, greiningu og samantekt á atvikaskýrslum. Staðan heyrir beint undir „Executive Director of Safety Management & Security“.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra söfnun, greiningu og samantekt á upplýsingum úr atvikaskráningu félagsins.
  • Hafa umsjón með og fylgja eftir innri og ytri rannsókn á atvikum.
  • Umsjón yfir áhættugreiningu og mildunaraðgerðir sem tilheyra flugöryggisstjórnunarkerfinu.
  • Skila reglulega skýrslum um öryggisframmistöðu félagsins.
  • Viðhalda gögnum sem tilheyra flugöryggisstjórnunarkerfinu.
  • Tryggja að þjálfun sem snýr að flugöryggisstjórnunarkerfinu sé aðgengileg og uppfylli viðeigandi staðla.
  • Efla flugöryggisvitund með kynningarefni.
  • Þróa og framkvæma kannanir á flugöryggismálum.
  • Veita ráðgjöf og leiðbeiningar í flugöryggismálum.
  • Viðhalda þekkingu í málefnum flugöryggis.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bakgrunnur í flugi eða háskólagráða í flugöryggi, áhættustjórnun eða tengdum greinum.
  • Reynsla af flugöryggisstjórnunarkerfum.
  • Framúrskarandi hæfni í rituðu og mæltu máli á ensku og íslensku.
  • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfni.
  • Sjálfstæði, skipulagshæfni og agi.
Advertisement published9. October 2024
Application deadline21. October 2024
Language skills
EnglishEnglishExpert
Location
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Risk analysisPathCreated with Sketch.Clean criminal record
Professions
Job Tags