
Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, sumarstarf
Viltu taka vaktina í sumar i Lyfju á Selfossi?
Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni með ríka þjónustulund í sölu- og afgreiðslustarf í Lyfju Selfossi í sumar. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra.
Helstu verkefni:
- Almenn afgreiðslustörf
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum
- Afgreiðsla á kassa
- Afhending lyfja gegn lyfseðli
- Afgreiðsla á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Geta til að starfa undir álagi
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Reynsla af störfum í apóteki er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Bílpróf
Íslensku kunnátta er skilyrði og viðkomandi þarf að vera að minnsta kosti 20 ára.
Verslunin er opin frá 9-18:30 virka daga, laugardaga 10-14 og sunnudaga 11-14 og unnið er eftir vaktaskema.
Nánari upplýsingar veitir Auður Hlín Ólafsdóttir, lyfsali í síma 482-3000 | [email protected]
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Advertisement published5. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 44, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Viltu taka vaktina á Stykkishólmi
Lyfja

Vilt þú taka vaktina í Lyfju Patreksfirði í sumar?
Lyfja

Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Lyfjaútibú Blönduós - Sala og þjónusta, sumarstarf
Lyfja

Lyfja Ísafirði, Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Ísafirði
Lyfja
Similar jobs (12)

Dýrabær á Akureyri
Dyrabær

Viltu taka vaktina á Stykkishólmi
Lyfja

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Hlutastörf í farangursþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss
Stilling

Afgreiðsla og uppvask
Eldofninn

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Ræstingar og húsvarsla - Cleaning and housekeeping
Knattspyrnufélagið Víkingur