
Eldofninn
Verið velkomin á Eldofninn – eitt besta leyndarmál Reykjavíkur. Eldofninn var opnaður 13. júní 2009 og er staðurinn fjölskyldurekið fyrirtæki.
Við bjóðum uppá ekta ítalskar pizzur en ofninn okkar var sérstaklega fluttur inn frá Ítalíu. Við notum íslenskt hráefni og erum stolt af því, búum til okkar eigin sósu og gerum deigið frá grunni á staðnum. Eldhúsið okkar er opið svo þú getur fylgst með öllu ferlinu. Einstök upplifun í vinalegu umhverfi, þú getur borðað á staðnum eða tekið með heim.

Afgreiðsla og uppvask
Leitum að hæfum starfsmanni til að sinna afgreiðslu og uppvaski.
Vinnutíminn er frá 11:00 til 16:00 þriðjudaga til föstudaga.
Leitum að aðila sem getur byrjað strax
Helstu verkefni og ábyrgð
Sinna afgreiðslu og uppvaski á dagvinnutíma
Ca. 20 tímar á viku
Advertisement published5. May 2025
Application deadline25. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hvassaleiti 28, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Dýrabær á Akureyri
Dyrabær

Viltu taka vaktina á Stykkishólmi
Lyfja

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Starfsmaður í afgreiðslu/bar- og eldhús
Old Harbour House

Hlutastörf í farangursþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss
Stilling

Þjónar og barþjónar í hlutastarf / Waiters part time job
Duck & Rose

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf