
Eldofninn
Verið velkomin á Eldofninn – eitt besta leyndarmál Reykjavíkur. Eldofninn var opnaður 13. júní 2009 og er staðurinn fjölskyldurekið fyrirtæki.
Við bjóðum uppá ekta ítalskar pizzur en ofninn okkar var sérstaklega fluttur inn frá Ítalíu. Við notum íslenskt hráefni og erum stolt af því, búum til okkar eigin sósu og gerum deigið frá grunni á staðnum. Eldhúsið okkar er opið svo þú getur fylgst með öllu ferlinu. Einstök upplifun í vinalegu umhverfi, þú getur borðað á staðnum eða tekið með heim.

Ertu vanur pizzabakari í leit að skemmtilegum vinnustað?
Þá erum við að leita að þér
Vinnan felst í því að preppa og gera þunnbotna pizzur
Reynsla við eldbökun er bónus
Eldofninn er með gott vinnuteymi, eldbakaðar pizzur og besta kaffið.
Hlökkum til að heyra frá þér
Advertisement published5. May 2025
Application deadline20. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hvassaleiti 28, 103 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)