Knattspyrnusamband Íslands
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) er samband héraðssambanda og íþróttabandalaga þeirra félaga innan ÍSÍ, sem iðka og keppa í knattspyrnu.
Lögfræðingur
KSÍ óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing til starfa á skrifstofu KSÍ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með lögum og reglugerðum sambandsins.
- Vinna með ýmsum nefndum KSÍ sem starfsmaður, s.s. laga- og leikreglnanefnd, samninga-og félagaskiptanefnd og aga- og úrskurðarnefnd og siðanefnd KSÍ.
- Vinna með áfrýjunardómstóli KSÍ.
- Aðstoð við úrlausn deilumála og nefndarúrskurði og dóma.
- Verkefni tengd innlendum og erlendum félagaskiptum.
- Umsjón með samningagerð KSÍ við þriðju aðila s.s. styrktaraðila, samstarfsaðila og leigutaka.
- Ýmis verkefni tengd ársþingi KSÍ, s.s. útsending bréfa, tillögugerð, yfirferð kjörbréfa og aðstoð við kjörnefnd og kjörbréfanefnd.
- Almenn þjónusta og ráðgjöf við aðildarfélög KSÍ, stjórnarfólk og starfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
- Reynsla af lögfræðiráðgjöf og úrlausn álitamála.
- Góð þekking á félagarétti, samningarétti, vinnurétti og góðum stjórnarháttum.
- Mjög góð hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti á ensku og íslensku.
- Mjög góð skipulags- og samskiptahæfni.
- Leiðtogahæfileikar og rík þjónustulund.
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð.
- Þekking og/eða reynsla af starfsumhverfi knattspyrnuhreyfingarinnar.
Advertisement published9. January 2025
Application deadline23. January 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Laugardalsvöllur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (7)
Verkefnastjóri erlends samstarfs - Brussel
Samorka
Lögfræðingur þingflokks
Þingflokkur Flokks fólksins
Lögfræðingur hjá KPMG Law - Akureyri
KPMG Law ehf.
Lögfræðingur á Lögfræðisviði
Íslandsbanki
Officer - Intellectual property and legal issues - TRD VA 18
EFTA Secretariat
Lögfræðingar
Kærunefnd útlendingamála
Lögfræðingur
Reykjavík - Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara