Liska ehf.
Liska ehf.
Liska ehf.

Ljósvistarhönnuður

Liska ehf. auglýsir laust starf til umsóknar fyrir einstakling sem hefur brennandi áhuga á ljósvist.

Lýsing getur dregið fram einkenni og styrkleika arkitektúrs, undirstrikað form og haft áhrif á upplifun og rýmistilfinningu. Ljós, manngert og náttúrulegt, hefur áhrif á lífverur með margvíslegum hætti. Með mismunandi linsum, stýringu og öðrum ljóstæknilegum aðferðum má vinna með áhrif lýsingar enn frekar til að móta viðeigandi ljósvist.

Ef þú hefur áhuga á því að takast á við verkefni tengt þessu, þá viljum við heyra í þér!

Fyrirspurnir og umsóknir sendast á
[email protected], merktar „Starfsumsókn“.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Annað sem nýst gæti í starfi en er ekki skilyrði:

  • Kunnátta á eftirfarandi forrit:
  • Renderingarforrit, t.d. TwinMotion Enscape, V-Ray eða sambærilegt
  • Photoshop, InDesign, After Effects
  • Rhino og Grasshopper
  • Sketchup
  • Þekking á Breeam, Svansvottun bygginga, eða öðrum sambærilegum umhverfisvottunarkerfum
  • Þekking á BIM
  • Þekking á ljósastýringum, t.d. Dali, KNX, DMX, þráðlausar stýringar (s.s. Casambi), o.s.frv.
  • Reynsla í sviðs-, sýningar- eða upplifunarlýsingu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af lýsingarhönnun
  • B.Sc., B.A., eða sambærileg gráða sem tengist lýsingarhönnun, arkitektúr, verkfræði, skipulagsmálum eða öðru sem nýtist í starfi
  • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli er skilyrði
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Metnaður og frumkvæði til að bæta við sig nýrri þekkingu
  • Kunnátta á Revit og/eða Autocad kostur
  • Kunnátta á eftirfarandi forrit er skilyrði:
    • Dialux, Relux eða sambærilegt
    • Helstu forrit Microsoft Office 

Annað sem nýst gæti í starfi en er ekki skilyrði:

  • Kunnátta á eftirfarandi forrit:
  • Renderingarforrit, t.d. TwinMotion Enscape, V-Ray eða sambærilegt
  • Photoshop, InDesign, After Effects
  • Rhino og Grasshopper
  • Sketchup
  • Þekking á Breeam, Svansvottun bygginga, eða öðrum sambærilegum umhverfisvottunarkerfum
  • Þekking á BIM
  • Þekking á ljósastýringum, t.d. Dali, KNX, DMX, þráðlausar stýringar (s.s. Casambi), o.s.frv.
  • Reynsla í sviðs-, sýningar- eða upplifunarlýsingu
Fríðindi í starfi

Liska er fjölskylduvænt fyrirtæki þar sem starfsfólk fær tækifæri til að þroskast í starfi. Liska flutti nýverið í nýtt húsnæði og býður upp á fyrirmyndar aðstöðu fyrir starfsólk. 

Advertisement published14. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Síðumúli 15, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags