Smíðaverk ehf.
Smíðaverk ehf.

Verkstjóri

Smíðaverk leitar að öflugum og skipulögðum verkstjóra til að taka að sér leiðandi hlutverk í fjölbreyttum byggingarverkefnum.

Um fjölbreytt og spennandi verkefni er að ræða og mun viðkomandi fá tækifæri til þess að þróast faglega. Smíðaverk býður upp á gott starfsumhverfi með öflugu teymi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Áætlanagerð og skipulagning framkvæmda
  • Umsjón með pöntunum á byggingarefni og samhæfing afhendinga
  • Verkstýring á byggingarverkefnum og framkvæmdum á verkstað
  • Fylgjast með framgangi verkefna og tryggja að gæðakröfur séu uppfylltar
  • Samskipti við birgja, undirverktaka og samstarfsaðila
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. húsasmíði, byggingatæknifræði eða verkfræði
  • Reynsla af verkstjórn innan byggingariðnaðarins
  • Góð tölvukunnátta og reynsla af notkun Excel
  • Frumkvæði, lausnamiðuð nálgun og sterk samskiptafærni
  • Skipulagshæfileikar og geta til að vinna undir álagi
Advertisement published19. February 2025
Application deadline5. March 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Skútuhraun 5
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HousebuildingPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Project management
Professions
Job Tags