
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll
Mánahvoll er ungbarnaleikskóli í Garðabæ. Við leggjum áherslu á samvinnu, traust, gleði og sköpun þar sem það endurspeglast í öllu daglegu starfi leikskólans.
Dagskipulagið byggir á þörfum barnanna og leiðum til að tryggja vellíðan þeirra. Áhugasömum gefst tækifæri til að starfa í lærdómssamfélagi þar sem sjónum er beint að faglegri þróun.

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Mánahvoll er ungbarnaleikskóli í Garðabæ. Við leggjum áherslu á samvinnu, traust, gleði og sköpun þar sem það endurspeglast í öllu daglegu starfi leikskólans. Dagskipulagið byggir á þörfum barnanna og leiðum til að tryggja vellíðan þeirra. Áhugasömum gefst tækifæri til að starfa í lærdómssamfélagi þar sem sjónum er beint að faglegri þróun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og undir deildarstjóra
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði leikskóla
- Reynsla af starfi á leikskólastigi eða starfi með börnum er æskileg
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða háskólamenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Advertisement published27. May 2025
Application deadline20. June 2025
Language skills

Required
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Leikskólinn Akrar

Fimleikaþjálfarar óskast
Íþróttafélagið Grótta

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu- sumarstarf
Frumherji hf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Kennarar við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður

Kjarnastýra/deildarstjóri og leikskólakennari
Leikskólinn Gimli

Skólastjóri Nesskóla
Fjarðabyggð

Kennarar við Grunnskólann í Stykkishólmi
Stykkishólmsbær

Umsjónarkennari í Nesskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari í Nesskóla
Fjarðabyggð