
Leikskólasérkennari/snemmtæk íhlutun
Sérkennari óskast til starfa í leikskólann Hlíð. Leikskólinn er í Hlíðunum og er stutt í frábæra útivistar perlur borgarinnar. Í skólanum eru tvæ deildir og þar fer fram öflugt starf í samheldnum starfsmannahópi. Skólinn var að byrja í innleiðingarferli á Barnasáttmála sameinuðuþjóðanna og er mikil stemnin í starfsmannahópnum fyrir þeirri vinnu.
Einkunnarorð skólans eru virðing, vellíðan og vinátta.
Starfið er laust
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Krafist er hreins sakavottorðs
Helstu verkefni og ábyrgð
Að sinna snemmtækri íhlutun undir stjórn sérkennslustjóra,
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í leikskóla og sérkennslu.
- Stundvísi og faglegur metnaður.
- Frumkvæði, áhugi og vilji til að leita nýrra leiða.
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
- Góð íslenskukunnátta- B2 tungumálastaðall ETM Sjálfsmatsrammi (coe.int)
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
Advertisement published9. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Eskihlíð 17, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi
Árbæjarskóli

Stærðfræðikennari óskast frá og með 1. janúar 2026
Árbæjarskóli

Deildarstjóri - Leikskólinn Ársalir
Sveitarfélagið Skagafjörður

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hraunborg

Leikskólinn Hagasteinn: Skólastjóri - nýr skóli
Akureyri

Velferðarsvið - Ráðgjafi í barna- og fjölskylduteymi
Reykjanesbær

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Óskað er eftir leikskólaráðgjafa
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Leikskólakennari óskast í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólastigi Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

ÓE leikskólakennara
Waldorfskólinn Sólstafir

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Erum við að leita að þér ?
LFA ehf.