
Leikskólinn Bjarkatún Djúpavogi
Bjarkatún er tveggja deilda leikskóli sem er með pláss fyrir 28 börn frá eins árs til sex ára. Gott útisvæði er fyrir börnin auk þess sem leikskólinn er staðsettur í mikilli nálægð við ósnortna náttúru. Leikskólinn er Grænfána- og Cittaslowskóli en Djúpivogur er aðili að Cittaslow hreyfingunni.

Leikskólinn Bjarkatún auglýsir eftir deildarstjóra
Bjarkatún auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra frá 5. ágúst 2025.
Leikskólinn Bjarkatún er 2 deilda leikskóli með 28 börn staðsettur á Djúpavogi sem þekkt er fyrir fallegt umhverfi og útivistarsvæði. Leikskólinn vinnur eftir hugmyndafræði Cittaslow og Uppeldi til ábyrgðar. Samvinna, traust og virðing eru lykilorð okkar í leikskólanum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu Deildarstjóra
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Að sjá um skipulagningu, stjórnun og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn).
- Reynsla af starfi deildarstjóra í leikskóla er æskileg
- Reynsla af vinnu í leikskóla er æskileg
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Heilsustyrkur
Advertisement published20. March 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills

Required
Location
Hammersminni 15B, 765 Djúpivogur
Type of work
Skills
ProactiveTeacherAmbitionIndependencePunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Umsjónakennari í Fossvogsskóla
Fossvogsskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Dönskukennari á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Samfélags- og náttúrufræðikennsla á unglingastigi
Árbæjarskóli

Heilsuleikskólinn Suðurvellir auglýsir eftir kennurum
Sveitarfélagið Vogar