
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Lagerstjóri - Krónan Bíldshöfða
Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Krónan Bíldshöfða leitar að áreiðanlegum lagerstjóra í framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og afgreiðsla í vörumóttöku
- Skráning á vörumóttöku
- Skráning á rýrnun
- Önnur störf sem sem stjórnandi felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Lyftararéttindi skilyrði
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Aldurstakmark er 20 ára
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Advertisement published8. December 2025
Application deadline15. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutStockroom workIndependence
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Starfsfólk í verslun - Selfoss
Lífland ehf.

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf.

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Óskum eftir lyftaramanni á byggingarsvæði/forklift operator for a construction site
Sérverk ehf

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

A4 Skeifan - Fullt starf
A4

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR