
DTE
DTE is the leading innovator in real-time intelligence from liquid metals, contributing to maximizing value, sustainability, safety, and efficiency for all the metals industry stakeholders.
DTE's purpose is to transform the metals industry, contributing to the 1.5-degree challenge while driving its digital transformation towards Industry 4.0 with the next generation of Industrial Internet of Things (IIoT) analysis technology.
DTE' provides tangible beneficial business outcomes across the entire value chain -and from the plant floor to the business levels- through valuable intelligence and predictive insights from liquid metals.
At DTE, we believe that breakthrough innovation and constant technological evolution open doors to new value creation possibilities.
IREAS, DTE's unique, connected, real-time intelligence from liquid metals solution, combines chemical composition analysis from molten metals based on Liquid-Phase Laser-Induced Breakdown Spectroscopy (LP-LIBS™), an Artificial Intelligence-based cloud platform -the engine of DTE's metals production ecosystem and enabler of the analysis technology- and digital elemental analysis services.
People and Culture
DTE is an Exceptional Workplace in a Dynamic Environment that embraces Diversity. Our core values drive how we work and act, who we hire, and how we develop, both our business and our solutions.
Our core values are:
Purpose. The work we do is important, and all members of our team contribute to it. We have a valuable purpose that extends beyond our day-to-day work. Our employees are driven by that purpose and contribute to us reaching our transformational goal to benefit of us all and our societies.
Excellence. We offer challenging roles in a dynamic environment and our employees reflect that. We seek to employ individuals who have the right mindset, are passionate, ambitious, and resilient. We pride ourselves in recruiting excellent employees, having a team that excels and is willing to go the extra mile.
Empowerment. To be able to innovate and succeed, you need to know that you are empowered and trusted. By empowering our people, we give them the freedom to innovate, create and excel. We take ownership of everything we do and that needs to be done. We think and act like owners because we are.
For more information, please visit www.dte.ai.

Lager- og innkaupafulltrúi
Eru innkaup, lagerhald, röð og regla þín ástríða?
DTE býður upp á spennandi og krefjandi starf fyrir reyndan einstakling til að annast innkaup og lagerstýringu fyrirtækisins.
Þú ert rétta manneskjan í starfið ef þú ert með fókus á gæði, tryggir að farið sé eftir reglum og heldur vinnuferlum markvissum og skilvirkum.
Til að ná árangri í starfi þarftu að geta stýrt og fínstillt innkaupaferla og haft góða yfirsýn yfir verkefnin hverju sinni.
Markmið starfsins
- Annast innkaup fyrir bæði framleiðslu og vöruþróun.
- Kaupa vörur og þjónustu tímanlega samkvæmt samningum.
- Móttaka vara og skráning í lagerkerfi ásamt vöktun á lagerstöðu fyrirtækisins.
- Sjá um rétta skráningu verkefna með tilliti til kostnaðar og fjárhagsáætlunar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bein samskipti við innflytjendur og framleiðendur íhluta sem framleiða samkvæmt teikningum DTE, bæði innanlands og erlendis.
- Stýra fjölbreyttum ferlum, þar á meðal birgðakeðjustýringu, mati á birgjum, útgáfu innkaupabeiðna og kaupum á vörum og þjónustu.
- Samningaviðræður við birgja um verð og afhendingartíma.
- Þróa innkaupastefnu, viðhalda góðum samskiptum við birgja og samhæfa við innanhúsdeildir um birgðaþarfir.
- Halda lagerskrá uppfærðri og tengja keypta hluti og þjónustu við viðeigandi verkefni.
- Umsjón með inn- og útflutningi og samskipti við flutningsaðila.
- Setja af stað framleiðslubeiðnir í Business Central, útbúa tiltektarseðla fyrir framleiðslu og panta íhluti til að bæta upp skort.
- Aðstoð við skráningu og viðhald á uppskriftum (Bill of Materials) í Business Central.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ítarleg þekking á uppbyggingu Business Central og notkun þess í innkaupum, utanumhaldi uppskrifta og samsetningu vara. Reynsla af Dynamics 365 er kostur.
- Reynsla af samskiptum við iðnaðarbirgja og þátttöku í verkefnavinnu.
- Hæfni til að vinna í teymi þar sem nákvæmni, tímasetningar og ábyrgð á niðurstöðum skiptir miklu máli.
Færni
- Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
- Sköpunargáfa og lausnamiðuð hugsun í samvinnu við teymið.
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
- Hæfni í áætlunargerð, verkefnastjórnun og eftirfylgni markmiða.
- Almenn tölvufærni og hæfni til að vinna með tæknileg skjöl.
- Góð færni í íslensku og/eða ensku er nauðsynleg.
Advertisement published10. April 2025
Application deadline27. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lambhagavegur 5, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
Stock managementStockroom workHuman relationsConscientiousTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Supply Chain Manager
Icelandic Glacial

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Vöruhús - Helgarstarfsfólk
ICEWEAR

Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Kjalarvogi
Byko

Bílstjóri á lager Skútuvogi
Olís ehf.

Aðstoðarframkvæmdastjóri – Administration Manager
Flügger Litir

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Framtíðarstarf á lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Vinnsla drykkjarumbúða - sumarstörf á Akureyri
Endurvinnslan

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan