Lágafellsskóli
Lágafellsskóli
Lágafellsskóli

Lágafellsskóli - smíðakennari

Lágafellsskóli leitar að áhugasömum smíðakennara

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?

Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?

Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Um 80-100% framtíðarstarf er að ræða. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2025.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara með áherslu á grunnskólastig
  • Reynsla af smíðakennslu
  • Vilji og hæfni til teymisvinnu með öðrum kennurum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
  • Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published20. March 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Lækjarhlíð 1, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags