
ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf á einum merkasta stað Íslendinga, Þingvöllum.
Starfið er almennt afgreiðslustarf, aðstoða viðskiptavini, áfyllingar og vörumóttaka, samvinna við samstarfsfólk og margt fleira.
Starfsmannabíll fer alla morgna frá N1 Ártúni og endar hann þar að vinnudegi loknum. Unnið er á vaktakerfi 2-2-3 og er vinnudagur frá kl. 8:00-19:00
Icewear vinnur markvisst í því að vera góður vinnustaður þar sem lögð er áhersla á góðan starfsanda, gott vinnuumhverfi, jafnrétti og fjölbreytileika.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og sölumennska
- Vöruáfyllingar
- Vörumóttaka
- Útstillingar í verslun
- Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi.
- Góð íslensku og ensku kunnátta.
- Rík þjónustulund.
- Góð samskiptafærni.
- Frumkvæði.
Advertisement published9. July 2025
Application deadline20. August 2025
Language skills

Required
Location
840 laugarvatn
800 selfoss
801 selfoss
Þingvellir 170169, 801 Selfoss
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's license (B)ProactiveHuman relationsDriver's licenceTeam workCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Söluráðgjafi HTH innréttinga á Akureyri
HTH innréttingar

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Afgreiðsla - sala og ráðgjöf
Danfoss hf.

Sölufulltrúi hjá Epli (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sölumaður / Afgreiðsla
Vogue

Sölu og afgreiðslustarf í verslun
Strand49