
MEBA
Meba er úr og skartgripaverslun, fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í yfir 70 ár. Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu ásamt góðu og vönduðu vöruúrvali.

Vilt þú bætast í hópinn?
Ert þú sú/sá sem við leitum að?
Við leitum að hörkuduglegum starfsmanni í verslun okkar í Meba Smáralind sem byggir yfir brennandi áhuga á skartgripum og úrum.
Um er að ræða 90% framtíðar starf og aldurstakmark er 20 ára.
Þetta er fjölbreytt afgreiðslustarf þar sem jákvæðni og þjónustulipurð er skilyrði.
Við viljum að heimsókn í Meba sé frábær upplifun þar sem að fólk fær framúrskarandi þjónustu og ráðleggingar. Ef að þú býrð undir ríkri þjónustulund, færni í sölu og mannlegum samskiptum erum við að leita af þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum um val á skartgripum og úrum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun
- Móttaka úra- og skartgripaviðgerða
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Færni í mannlegum samskiptum
- Góð/ur að vinna undir álagi
- Snyrtimennska og reglusemi
- Áhugi á skartgripum og úrum
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
- Reynsla að þjónustustörfum
Advertisement published31. July 2025
Application deadline14. August 2025
Language skills

Required
Location
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PositivityAmbitionSalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Retail Sales Assistant and Server
Hard Rock Cafe

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

N1 Höfn
N1

Þjónustufulltrúi
Fastus

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga