

Hlutastarf í barnavöruverslun
Við leitum að framúrskarandi einstakling til starfa í hlutastarf
Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri ásamt því að tala góða íslensku.
Nine Kids.
Vinnutimi :
Seinnipartar 15-18 og annar hver laugardagur 11-16 ásamt tilfallandi afleysingum
Helstu verkefni
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina
- Gæta þess að vörur og þjónusta séu ávallt til fyrirmyndar
- Afgreiðsla á kassa í verslun
- Vörumóttaka og afgreiðsla pantana í vefverslun
- Fylgja eftir gæðaviðmiðum „Nine Kids“
Hæfnikröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Ástríða fyrir að veita frábæra og faglega þjónustu
- Jákvætt viðhorf og vilji til að læra
- Áhugi á fallegri uppsetningu og nýjum tískustraumum
- Stundvísi, dugnaður og áreiðanleiki
- Viðkomandi þarf að tala góða íslensku
Við leggjum mikið uppúr framúrskarandi þjónustu og notalegu andrúmslofti.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Advertisement published31. July 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required
Location
Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Customer checkoutQuick learnerPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK