
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Hugbúnaðarsérfræðingur
Við leitum að öflugum liðsauka í tölvuþjónustu Verkís. Tölvuþjónustan ber m.a. ábyrgð á rekstri og viðhaldi notendaþjónustu, hugbúnaði, netþjónum og skýjalausnum Verkís.
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, skipulagshæfni og metnaði í starfi og á auðvelt með að tileinka sér nýjungar.
Verkefnin snúa m.a. að rekstri og viðhaldi s.s. Sharepoint, Powerplatform, skjalastjórnunarkerfis, CRM og ERP kerfa sem og þátttöku í að samtengja og sjálfvirkniværða kerfi stofunnar auk annarra verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun
- Þekking á rekstri skýjalausna
- Reynsla af notkun gagnagrunna
- Þekking á hlutbundinni forritun og forritunaramálum
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Advertisement published20. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Upplýsingatæknisérfræðingur / IT Application Senior Analyst
Alcoa Fjarðaál

Summer Employee - Associate Software Engineer
Marel

DevOps
Helix Health

Forritari í þróunarteymi
dk hugbúnaður ehf.

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Ráðgjafi í tækniteymi
dk hugbúnaður ehf.

Sérfræðingur í stafrænum lausnum og greiðslum
Íslandsbanki

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Sérfræðingur í hagnýtingu gervigreindar
Bláa Lónið

Viðskipta- og ferlagreinandi stafrænna lausna
Bláa Lónið

Stafrænn vörustjóri - B2B
Bláa Lónið

Gagnaforritari – Data Engineer
Orkuveitan