Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Upplýsingatæknisérfræðingur / IT Application Senior Analyst

Alcoa Fjarðaál leitar að upplýsingatæknisérfræðingi til þess að ganga til liðs við öflugt upplýsingatækniteymi okkar. Starfið felur í sér að greina þarfir, sérsníða forrit, samræma kerfisprófanir, leysa vandamál og veita tæknilega aðstoð, með áherslu á gagnaöryggi og reglulegt viðhald.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stefnumótun í þróun framleiðslukerfa Fjarðaáls
  • Verkefnastjórnun við þróun nýrra eiginleika og nýrra kerfa
  • Eftirlit með rekstri og uppsetningu framleiðslukerfa
  • Gagnavinnsla og skýrslugerð
  • Ráðgjöf og þjónusta fyrir notendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði
  • Góð þekking á SQL, JavaScript/JSON og Python er æskileg
  • Þekking á Azure umhverfinu og Databricks er kostur
  • Hæfni til að vinna með fjölbreyttum hópi fólks
  • Vilji og geta til að kenna og fræða
  • Skipulögð, sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Hæfni sem er mikilvæg fyrir þessa stöðu: Góð framkvæmdargeta og ábyrgð
  • Góð þekking á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
  • Gott mötuneyti 
  • Rútuferðir til og frá vinnu
  • Velferðaþjónusta
Advertisement published21. February 2025
Application deadline2. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Designing proceduresPathCreated with Sketch.JavaScriptPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.Computer security
Work environment
Professions
Job Tags