NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Hress strákur leitar að aðstoðarmanneskju

Ég er fjörugur strákur í 8.bekk í Reykjavík en bý á Selfossi aðra hvora viku. Ég er að leita að aðstoðarmanneskju á vaktir á Selfossi.

Kvöld og helgar vaktir

Sveigjanlegar vaktir eru í boði á virkum kvöldum og dagvaktir 1-2 helgar í mánuði. Starfið felur í sér að aðstoða mig við það sem mig vantar aðstoð við eins og að fara út í fótbolta, á leikvöllinn, í sund eða annað sem mér finnst skemmtilegt.

Einnig er möguleiki á aukavöktum á Höfuðborgarsvæðinu

Hæfniskröfur:

  • Þolinmæði.
  • Jákvæðni
  • Virðing
  • Sveigjanleiki
  • Að vera hvetjandi
  • Stundvísi

Ekki er nauðsynlegt að hafa starfað með einstaklingi með fötlun heldur frekar áhugi á að kynnast mér og aðstoða mig við það sem ég kýs að taka mér fyrir hendur hverju sinni. Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf: nánari upplýsingar: Hugmyndafræðin - NPA miðstöðin

Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið: 2023.05.09-Kjarasamningur-NPA-Efling_SGS_loka.pdf

Advertisement published3. September 2024
Application deadline22. September 2024
Language skills
IcelandicIcelandicIntermediate
Location
Nýja hverfið, Selfossi
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Driver's licence
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags