
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Hjúkrunarfræðingur - Gott að eldast
Langar þér að taka þátt í spennandi þróunarverkefni í Mosfellsbæ?
Viltu vinna sjálfstætt og hafa sterka rödd þegar það kemur að lífsgæðum skjólstæðinga og vera hluti af frábæru teymi sem hefur sama markmið?
Í boði er laus staða hjúkrunarfræðings á Hömrum og Eirhömrum vegna Gott að eldast, sem er nýtt samvinnu verkefni Mosfellsbæjar, Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og Eir, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila.
Um er að ræða nýja og spennandi stöðu í nýju verkefni fyrir reynslumikinn hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum, hefur skipulagshæfileika, brennur fyrir öldrunarhjúkrun og vil vera þátttakandi í að því að skapa nýtt úrræði handa eldri borgurum Mosfellsbæjar og Kjós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðuð hjúkrun skjólstæðinga heimahjúkrunar Mosfellsbæjar og Kjós, dagþjálfunar og íbúum Hamra.
- Skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferðir í heimahúsi og á hjúkrunarheimilinu
- Þátttaka í þverfaglegu samstarfi og uppsetning þróunarverkefnis Gott að eldast.
- Teymisvinna vegna Gott að eldast, bæði í MOMA teymi og endurhæfingarteymi
- Samskipti við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra.
- Tekur virkan þátt í starfsþróun og gæðastarfi.
- Vinnur við RAI, Sögukerfi, Iðunni, Lyfjavaka og eMed.
- Önnur verkefni í samráði við forstöðumann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hjúkrunarfræði og starfsleyfi frá Emætti Landlæknis sem slíkur.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni.
- Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi.
Advertisement published19. June 2025
Application deadline31. July 2025
Language skills

Required
Location
Langatangi 2a, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
ProactiveNursePositivityHuman relationsIndependenceTeam workCare (children/elderly/disabled)
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðardeildarstjóri á Eir endurhæfingu, blundar í þér stjórnandi? - Tímabundin ráðning
Eir hjúkrunarheimili

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Velferðarsvið: Háskólamenntaður starfsmaður í skammtímaþjónustu Þórunnarstræti 99 Akureyri
Akureyri

Starfsmaður óskast í iðju- og dagþjálfun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Forstöðumaður búsetuþjónustu og skammtímavistunar
Fjarðabyggð

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístund - sumarskóli og hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin