
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Við óskum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi í fjölbreytt og lifandi dagvinnustarf á göngudeild augnsjúkdóma. Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma á Íslandi og samanstendur af göngudeild, dagdeild og sérhæfðum skurðstofum.
Hvað býðst þér?
Fjölbreytt og tæknilegt starf þar sem þú:
- Starfar í margvíslegum verkefnum frá móttöku til skurðstofu
- Færð einstaklingsmiðaða starfsþjálfun og skipulagða fræðslu
- Getur fengið stuðning við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn eða sérnám í augnhjúkrun erlendis
- Starfar í sérhæfðu umhverfi, í þverfaglegu samstarfi þar sem ríkir góður starfsandi
Vinnuskilyrði:
- Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall (60-100%)
- 36 stundu vinnuvika í fullri dagvinnu
- Betri jafnvægi milli vinnu og einkalífs
Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Education and requirements
Nauðsynlegt:
Við metum:
Responsibilities
Móttökuþjónusta: Móttaka sjúklinga og fræðsla
Rannsóknir: Forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur
Skurðstofa: Móttaka og aðstoð við aðgerðir og lyfjagjafir
Gæðastarf: Þátttaka í þróun þjónustu við skjólstæðinga
Önnur tilfallandi verkefni og undirbúningur fyrir aðgerðir
Advertisement published1. August 2025
Application deadline18. August 2025
Language skills

Required
Location
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (48)

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Störf við umönnun á B-4 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í Fossvogi
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómum
Landspítali

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Tanntorg

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í hlutastarf
Læknastofur Reykjavíkur

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali