
Helgarstarf í boði hjá Aurum
Aurum óskar eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í afgreiðslustarf í verslun okkar í miðbæ Reykjavíkur um helgar.
Starfið felst í:
-
Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini
-
Sölu og ráðgjöf um skartgripi
-
Kynningu á vörum og innpökkun
-
Ýmsum tilfallandi verslunarstörfum
-
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini í verslun
-
Sala og ráðgjöf um skartgripi
-
Kynna vörur Aurum og aðstoða við val
-
Innpökkun og framsetning vara
-
Annast hreinlæti og umhirðu í verslun
- Möguleiki á að taka þátt í verkefnum tengdum samfélagsmiðlum og efnisgerð
-
Ýmis tilfallandi verslunarstörf
-
Þjónustulund og jákvætt viðmót
-
Áreiðanleiki og stundvísi
-
Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi
-
Hæfni til að vinna sjálfstætt og taka frumkvæði
-
Góð íslensku- og enskukunnátta (talað og skrifað)
-
Reynsla af afgreiðslu eða sölustörfum er kostur en ekki skilyrði
-
Skemmtilegt og skapandi vinnuumhverfi í hjarta miðbæjarins
-
Góð starfsþjálfun og persónuleg leiðsögn
-
Starfsreynslu í þekktu íslensku hönnunarfyrirtæki
-
Starfsafslátt af vörum Aurum













