Aurum
Aurum

Helgarstarf í boði hjá Aurum

Aurum óskar eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í afgreiðslustarf í verslun okkar í miðbæ Reykjavíkur um helgar.

Starfið felst í:

  • Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini

  • Sölu og ráðgjöf um skartgripi

  • Kynningu á vörum og innpökkun

  • Ýmsum tilfallandi verslunarstörfum

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini í verslun

  • Sala og ráðgjöf um skartgripi

  • Kynna vörur Aurum og aðstoða við val

  • Innpökkun og framsetning vara

  • Annast hreinlæti og umhirðu í verslun

  • Möguleiki á að taka þátt í verkefnum tengdum samfélagsmiðlum og efnisgerð
  • Ýmis tilfallandi verslunarstörf

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og jákvætt viðmót

  • Áreiðanleiki og stundvísi

  • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi

  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og taka frumkvæði

  • Góð íslensku- og enskukunnátta (talað og skrifað)

  • Reynsla af afgreiðslu eða sölustörfum er kostur en ekki skilyrði

Fríðindi í starfi
  • Skemmtilegt og skapandi vinnuumhverfi í hjarta miðbæjarins

  • Góð starfsþjálfun og persónuleg leiðsögn

  • Starfsreynslu í þekktu íslensku hönnunarfyrirtæki

  • Starfsafslátt af vörum Aurum

Advertisement published18. September 2025
Application deadline2. October 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Bankastræti 4, 101 Reykjavík
Type of work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags