

Gestamóttaka - Næturvaktir
Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða einn starfsmann í 100% starf í gestamóttöku á næturvaktir.
Sem starfsmaður Radisson Blu Hótel 1919 ertu hluti af teymi sem veitir framúrskarandi þjónustu og leggur sig fram við að búa til einstaka upplifun fyrir gesti hótelsins með bros á vör.
Vinnufyrirkomulag: Unnið er í viku og vika frí á vöktum 20:00-08:00
Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst því unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.
-
Móttaka og útritun gesta
-
Móttaka og yfirferð bókana
-
Samskipti við gesti
-
Símsvörun og tölvupóst samskipti
-
Geta unnið undir álagi
- Sýna sjálfstæð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Framúrskarandi færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
-
Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í tali og riti
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Reynsla af sambærilegum störfum
-
Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.













