
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin leitar að sterkum og nákvæmum einstaklingi í fullt starf. Ef þú hefur áhuga á gæðamálum og nýtur þess að vinna í teymi, gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið er að mestu á Selfossi, en viðkomandi mun einnig aðstoða við verkefni annars staðar á Suðurlandi eftir þörfum. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt; meðal annars felst það í því að taka steypusýni í framleiðslu og á verkstöðum, greina þau og tilkynna niðurstöður til framleiðslu. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með mikinn áhuga á steypuframleiðslu og gæðamálum.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sýnataka á steypu við framleiðslu og á verkstað
- Prófanir á fylliefnum
- Samskipti við starfsfólk í steypuframleiðslu
- Innra gæðaeftirlit í steypuframleiðslu
- Umsjón með gagnageymslu og skráningu niðurstaðna
- Aðstoð við viðhald og daglega umhirðu framleiðslutækja
- Tilkynna frávik ef eitthvað er ekki í samræmi við gæðastaðla
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og/eða reynsla af gæðamálum
- Reynslu úr byggingariðnaði er kostur
- Gilt ökuskírteini
- Góð almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæði, frumkvæði og jákvætt viðhorf í starfi
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Námskeið og fræðsla
- Líkamsræktarstyrkur
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Advertisement published10. January 2026
Application deadline25. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Hrísmýri 8, 800 Selfoss
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Mössun, þrif og frágangur bíla
Bílastjarnan

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

Sendill / Bílstjóri
ETH ehf.

Atvinna í boði
Reykjabúið ehf

Gæðastjóri hjá Skólamat
Skólamatur

Hlutastarf vaktavinna um helgar (lyftarapróf skilyrði)
Katla matvælaiðja

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær