
Katla matvælaiðja
Katla er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1954. Frá stofnun fyrirtækisins höfum við lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.
Starfsfólk okkar er hjarta fyrirtækisins sem veitir viðskiptavinum okkur persónulega og góða þjónustu með fókus á að byggja upp traust langtímasambönd.

Hlutastarf vaktavinna um helgar (lyftarapróf skilyrði)
Vaktavinna um helgar – aukavinna í framleiðslu (50% starf)
Við leitum að ábyrgum og duglegum starfsmanni í aukavinnu í framleiðslu í verksmiðju okkar.
Starfið felur í sér:
-
Vinnu við framleiðslu í verksmiðju
-
Vaktavinnu um helgar
-
Þrjár 12 tíma vaktir á viku
-
50% starfshlutfall
Hæfniskröfur:
-
Góð vinnusemi og áreiðanleiki
- Lyftarapróf skilyrði
-
Geta til að vinna sjálfstætt
-
Reynsla af framleiðslustörfum er kostur
- Góð enskukunnátta er skilyrði
Advertisement published6. January 2026
Application deadline20. January 2026
Language skills
EnglishRequired
Location
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (7)

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026
Alcoa Fjarðaál

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Sumarstörf hjá Elkem Ísland 2026
Elkem Ísland ehf