
ETH ehf.
ETH ehf. er húsasmíðafyrirtæki sem hefur verið starfrækt í yfir 15 ár. Markmið fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum góða þjónustu og vinnubrögð. Verkefni sem fyrirtækið tekur að sér eru fjölbreytt og tengjast að mestu viðhaldi og endurbótum fasteigna á höfuðborgarsvæðinu fyrir einstaklinga, fasteignafélög og opinbera aðila.
Hjá fyrirtækinu starfar þéttur og góður hópur sem telur um 20 starfsmenn. Verkefnastaða er góð og starfsmannavelta lítil.
ETH ehf. is a building company that has been operating for over 15 years. Our goal is to give our customers a good service and professional work. The projects we take on are various and mostly related to rebuilding and maintaining properties in the Captal Region for induviduals and companys.
There is a good group of twenty employees working for ETH ehf., many that have worked for a long time, and we have a lot of projects in foresight.
Sendill / Bílstjóri
ETH ehf. húsasmiðir óska eftir að ráða starfsmann á sendibíl til að sinna ýmsum verkefnum tengdum byggingarvinnu. Í starfinu felst meðal annars innkaup og flutningur á efni frá birgjum á verkstað auk tilfallandi verkefna. Starfshlutfall er 100% og um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfstæði í starfi
Færni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Reynsla af sambærilegu starfi eða byggingarvinnu kostur en ekki skilyrði
Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
Advertisement published6. January 2026
Application deadline20. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Type of work
Skills
Quick learnerClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsDriver's licenceIndependenceDeliveryCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Mössun, þrif og frágangur bíla
Bílastjarnan

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Atvinna í boði
Reykjabúið ehf

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

PMO Document Controller
atNorth