
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands
Viðskiptaþjónusta Eimskips innanlands leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi til að sinna móttöku viðskiptavina og símsvörun í afgreiðslu á starfsstöð okkar í Reykjavík.
Á Innanlandssviði starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið. Sviðið er leiðandi í innanlandsflutningum og vörudreifingu, og sinnir jafnframt vöruhúsa- og frystigeymsluþjónustu.
Þetta er rétta starfið fyrir þig ef þú ert stundvís, sýnir skipulögð vinnubrögð og hefur metnað til að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina
- Símsvörun
- Gjaldkerastörf
- Uppfletting í ýmsum tölvukerfum svo sem SAP og NAV
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti og innri þjónusta við starfsfólk
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking eða reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira
- Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
Advertisement published10. September 2025
Application deadline18. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
AmbitionConscientiousPlanningPunctualCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Við leitum að drífandi sérfræðingi til að aðstoða við verkefni fastanefnda
Skrifstofa Alþingis

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Óskum eftir móttökuritara
Læknastofur Akureyrar ehf.

Starfsmaður í móttöku
Heyrn ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Læknamóttökuritari ca 50% staða
Útlitslækning

Office Assistant
Alda

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Nesvellir
Hrafnista

Hópstjóri - þjónustuver
Byko