

Frístundarleiðbeinandi í Landakotsskóla
Landakotsskóli leitar eftir fólki sem hefur áhuga á að vinna með börnum í fjörugu og skemmtilegu umhverfi.
Frístundaheimilið er opið eftir að hefðbundnum skólatíma lýkur á daginn, yfirleitt á bilinu kl. 13:30-16:30, auk þess að vera opið allan daginn í einhverjum tilfellum þá daga sem ekki er kennsla í skólanum.
Frístundaleiðbeinandi starfar í frístund eftir hádegi og tekur þar virkan þátt í daglegu skipulagi og framkvæmd á faglegu starfi og hefur umsjón með ákveðnum verkefnum í samstarfi við forstöðumann frístundar og skólastjóra.
Það eru börn frá 5 ára til 4.bekk.
Um getur verið að ræða 30% - 50% starf.
- Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
- Við leitum af fólki sem getur unnið með 5 ára deila og 3.-4.bekkjar deild.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf æskilegt
- Hrein sakaskrá
- Getur talað íslensku
- Reynsla æskileg
Advertisement published27. August 2025
Application deadline8. September 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Túngata 15, 101 Reykjavík
Type of work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli

Aðstoðarleikskólastjóri - leikskólinn Ylur í Reykjahlíðarskóla
Leikskólinn Ylur

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Umsjónarmaður félagsstarfs aldraðra hjá Suðurnesjabæ
Suðurnesjabær

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Deildarstjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Leikskólastjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður