
Norðlingaskóli
Norðlingaskóli er heildstæður grunnskóli með um 600 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi í Reykjavík, þ.e. í Norðlingaholti. Við skólann er samþætt grunnskóla- og frístundastarf. Starfshópurinn er samheldinn og starfsánægja mælist jafnan mikil í viðhorfskönnunum Reykjavíkurborgar.
Stefna og starf Norðlingaskóla grundvallast á því lífsviðhorfi að hverjum einstaklingi skuli búinn námsskilyrði svo hann megi þroskast og dafna á eigin forsendum og útskrifast úr grunnskóla sem sjálfstæður, sterkur og lífsglaður einstaklingur.
Áhersla er m.a. á náið samráð við foreldra, samkennslu árganga, einstaklingsmiðað nám, smiðjuvinnu, nýbreytni og skólaþróun. Allt skólastarf byggir á teymisvinnu starfsfólks. Þá leggur skólinn mikla áherslu á að vera í nánum tengslum við grenndarsamfélagið.

Frístundaleiðbeinendur í frístund - Norðlingaskóli
Norðlingaskóli óskar eftir starfsfólki í frístundarheimilið Klapparholt veturinn 2025-2026.
Skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar starfrækir frístundaheimili við alla grunnskóla borgarinnar. Á frístundaheimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur.
Þar starfa frístundaráðgjafar og frístundaleiðbeinendur og eru þeir lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar leggur áherslu á starfsþróun og vellíðan starfsfólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Samráð og samvinna við börn og annað starfsfólk
- Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Færni í samskiptum
- Íslenskukunnátta algjört skilyrði
- Í boði eru hlutastörf 50% eftir hádegi
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
Advertisement published8. September 2025
Application deadline21. September 2025
Language skills

Required
Location
Árvað 3, 110 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli

Frístundaleiðbeinandi með stuðning
Hrafninn frístundaklúbbur

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinandi/liðveisla
Sveitarfélagið Strandabyggð

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoð í skólaeldhúsi og Skólaliði á Skóladagheimili Húnaskóla (lengdri viðveru)
Húnabyggð

Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmanni í frístundaheimilið Álftamýri
Álftanesskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa
Varmárskóli

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær