Norðlingaskóli
Norðlingaskóli
Norðlingaskóli

Frístundaleiðbeinendur í frístund - Norðlingaskóli

Norðlingaskóli óskar eftir starfsfólki í frístundarheimilið Klapparholt veturinn 2025-2026.

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar starfrækir frístundaheimili við alla grunnskóla borgarinnar. Á frístundaheimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur.

Þar starfa frístundaráðgjafar og frístundaleiðbeinendur og eru þeir lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar leggur áherslu á starfsþróun og vellíðan starfsfólks.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi
  • Samráð og samvinna við börn og annað starfsfólk
  • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Færni í samskiptum
  • Íslenskukunnátta algjört skilyrði
  • Í boði eru hlutastörf 50% eftir hádegi
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
Advertisement published8. September 2025
Application deadline21. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Árvað 3, 110 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags