Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli

Frístundaleiðbeinandi á frístund Brekkusels

Frístund Brekkubæjarskóla auglýsir lausar til umsóknar stöður frístundaleiðbeinanda á frístund skólaárið 2024 - 2025.

  • 33,75% stöður. Vinnutími frá kl. 13:30 - 16 mánudaga til fimmtudaga, föstudaga frá kl. 12:30 - 16.
  • 43,12% staða. Vinnutími frá kl. 13 - 16:15 mánudaga til fimmtudaga, föstudaga frá kl. 12 - 16:15.

Sá sem verður ráðin/nn í starfið verður að geta hafið störf um leið og umsóknarfresti er lokið.

Koma skal fram í umsókn hvaða stöðu óskað er eftir.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
  • Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
  • Góð færni í íslensku.
Advertisement published10. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Vesturgata 120, 300 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Team work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags